Minningarkort félags Einstakra barna.

 

Minningarkort Einstakra barna eru send aðstandendum í minningu látinna ástvina.

Kortin sjálf eru með mynd  sem er teiknuð af félagsmanni í félaginu  og inniheldur kveðju.

Þau eru send samdægurs eða fyrsta virka dag eftir pöntun.

Sendandi ákveður sjálfur framlag sitt - en framlagið verður þó að vera að lámarki 1500 kr 

Kostnaður við prentun korts og burðargjöld er innifalin.

Hægt er fara beint inn á pöntun á minningakorti hér