Minningakort félagsins - Hönnuður Linda Óla listakona á Akureyri

 Félagið hefur fengið afhent ný minningakort. Kortin eru hönnuð af Lindu Óla listakonu á Akureyri og er myndin og litirnir í kortinu hennar listaverk.  Má sjá fleiri listaverk Lindu á heimasíðu hennar á Facebook  hér  Kortið er sett upp og stílfært af Katrínu Andersen grafískum hönnuði félagsins. 

 Kortið er með fallegri mynd að framan - prentað með gyllingu áletrað framan á  Samúðarkveðja.  Hægt er að panta og láta senda fyrir sig korti  hér á heimasíðu félagins en einnig verður hægt að  kaupa kort með umslagi og fá það sent til að eiga ef á þarf að halda.

 

Við þökkum Lindu Óla art - innilega fyrir hennar aðstoð, tíma og listaverkið sjálft.