Lifum fyrir einn dag í einu

Viðtal við foreldra Einstaks barns í fréttatímanum

Bergþóra Sigurðardóttir er annað tveggja barna á landinu sem greinst hafa með Klippel-File sjúkdóminn en leiðin að greiningu sjúkdómsins var löng þrautaganga. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum þaðan sem Sigurður, faðir Bergþóru, sækir sjó en það hefur ekki auðveldað þeim lífið frekar en öðrum fjölskyldum langveikra barna sem búa á landsbyggðinni. Sigurður segir sjómennskuna grín í samanburði við þann ólgusjó sem langveik börn og fjölskyldur þeirra þurfa að upplifa  Sjá nánar viðtalið  HÉR