Lífsgæði skipta máli fyrir alla -aðgengi að lyfjum getur skipt öllu máli.

Hamingjan ólýsanleg
þegar samþykkið loks kom

Foreldrar Adríans Breka, sjö ára drengs með SMA, þurftu að pressa stíft á að hann fengið Spinraza. Hann er nú annað tveggja barna sem hefur hafið meðferð. Hvort meðferðin beri árangur á eftir að koma í ljós, því það tekur tíma að byggja upp vöðva. Fyrstu mánuðurnir lofa þó góðu. Hann þreytist ekki alveg jafn fljótt, og virðist eiga auðveldara með að fara í skó og klæða sig. 

Sjá alla greinina á fréttavef stundarinnar..

https://stundin.is/grein/8912/hamingjan-olysanleg-thegar-samthykkid-loks-kom/?fbclid=IwAR2hMu8z9C72kQP4eGHeb011eYnoIdZqMtPtMYglc2BmSKNV11W5o2Pa6Io