Jólatilboð á vörum hjá okkur fyrir litla sæta jólapakka

Á heimasíðunni / vefsölunni er mappa sem heitir jólatilboð  - í henni er hægt að fá 4 barnabækur  saman í pakka á sérstöku tilboðsverði.  

Sögurnar voru sérstakleg samdar og gefnar út fyrir félagið fyrir 3 árum og eru því afar Einstakar og skemmtileg viðbót í barnabókaflóruna. 

Einnig er hægt að fá buff með drekanum okkar vinsæla á góðu verði. 

Minnum svo líka á merkispjöldin okkar fallegu  sem fást í vefsölunni. 

 

Gleðilega hátíð