Gjöf frá Breska sendiráðinu á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks til að efla réttindi og vellíðan alls fatlaðs fólk.

Hluti af persónunum í bókinni.
Hluti af persónunum í bókinni.
Þann 3 desember kom Breska Sendiráðið og gaf okkur eintök af bókinni þeirra Tæknitröll og Íseldarfjöll. Þetta er verkefni sem er hluti af  #1000futures verkefninu þeirra, við fengum það verkefni að dreifa þessari æðislegri bók á börnin okkar.
Má lesa meira og sjá myndband á fésbókar síðunni þeirra hér