Geðveik Jól 2015 -Löður safnar fyrir Einstök börn í desember.

 

Löður tekur þátt í Geðveikum Jólum í ár og ætlar að styrkja styrktarsjóð Einstakra barna. Við munum að sjálfsögðu styða vel við bakið á Löður í þeirra söfnun og  leyfa okkar vinum og velunnurum að fylgjast með verkefninu. 

Löður styrkja Einstök börn / Geðveik Jól 2015