Foreldraspjall haldið þann 22. Janúar 2015

Hið frábæra samverustund foreldra verður endurtekin yfir góðum kaffibolla Fimmtudaginn 22.janúar kl 20.

 Það kom í ljós síðast hvað það var virkilega gagnlegt og gott að foreldar gætu spjallað saman,skipts á upplýsingum og reynslu. Þrátt fyrir að börnin séu með ólíkar greiningar þá er baráttan við kerfið og hið óþekkta oft sú sama eða einkennist af svipuðum vandamálum.
Spjallið fer fram á Háaleitisbraut 13. Nánar auglýst síðar.