Börnin í EB fóru að sjá Ronju Ræningjadóttur í Þjóðleikhúsinu

 

 Reglulega hefur félagið farið í hópferð að sjá stórar barnaleiksýningar - og í oktober var komið að því að sjá söguna um hana Ronju. 

Í frambæru samstarfi við Þjóðleikhúsið og starfsmenn þar áttum við einstaka upplifun á þessari frábæru sögu og fengum svo að hitta leikara eftir sýninguna - fá myndir og knús frá þeim. 

Takk þið öll mættuð með okkur og risa þakklæti frá leikurum og starfsmönnum þjóðleikhússins fyrir að taka svona vel á móti okkur.

Þjóðleikhúsið er með frábærar myndir hér og Morgunblaðið birti umfjöllun um þessa frábæru ferð okkar   hér