„Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“

Ráðherrarnir undirrita samastarfsyfirlýsinguna (Mynd Stjórnarráðsins)
Ráðherrarnir undirrita samastarfsyfirlýsinguna (Mynd Stjórnarráðsins)

„Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ er heiti samstarfsverkefnis sem miðar að því að efla þátttöku fólks með fötlun, ekki síst barna og ungmenna. Þrír ráðherrar undirrituðu samsatarfsyfirlýsinguna, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra. 

Nánar má lesa um samstarfsverkefnið á vef heilbrigðisráðuneytisins.