Málþing um stöðu barna með sjaldgæfa sjúkdóma í skólakerfinu 28. Febrúar næstkomandi

 

Dagur sjaldgæfra sjúkdóma er haldin um allan heim þann 28 febrúar næstkomandi. 

Félag Einstakar barna heldur málþing þann dag ásamt Greiningastöð um skólamál barna sem  hafa greinst með sjalgæfa sjúkdóma.

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis.  ( sjá nánar auglýsingu)