Endurgreiðsla á sjúkraþjálfun hjá sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara

Myndin er fengin af vef heilbrigðisráðuneytisins
Myndin er fengin af vef heilbrigðisráðuneytisins

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur framlengt rétt til endurgreiðslu fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara til 1. maí næstkomandi. 

Fréttina má lesa í heild á vef Heilbrigðisráðuneytisins.