- Sjúkdómar/Heilkenni
- Styrkja félagið
- Foreldrafélög og samstarfsaðilar
- Fyrirspurnir
- Réttindamál og upplýsingar
Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu
Sjá frétt hér
Háaleitisbraut 13, 2. hæð til hægri.
108 Reykjavík
Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661
Opnunartími á skrifstofu félagsins.
Mánudaga,Miðvikudaga og Fimmtudaga 10-13
Opið er fyrir síma alla virka daga frá kl 09-16 í síma 568 2661