Einstakt hlaup fer fram þann 28.febrúar kl 12:00 ræs frá Sundlaug Seltjarnarnes

VEðurspá fyrir Laugardag
VEðurspá fyrir Laugardag

Nú hefur enginn afsökun fyrir því að koma ekki og fá sér 3.2 km göngutúr eða 7.5 km hlaup með okkur.. á morgun. Ræst verður frá Sundlaug Seltjarnares kl 12. í báðum hópum.... Hvað er betra en hressandi göngutúr til styrktar góðu málefni á fallegum Laugardegi..