Einstakar styttur frá Williarye Studio

Nokkrar af styttum frá Williarye Studio, upprunavottorð fylgir sumum þeirra
Nokkrar af styttum frá Williarye Studio, upprunavottorð fylgir sumum þeirra

Einstökum börnum barst góð gjöf frá velunnara félagsins, safn af Williarye Studio styttum. Stytturnar eru hættar í framleiðslu og einungis fáanlegar á erlendum verslunarsíðum. Nú bjóðum við stytturnar á afar hagstæðu verði í vefverslun okkar. 

Stytturnar eru afrakstur samstarfs listahjónanna Jeff og Bobbe Punzel-Schuknecht. Jeff tálagði út stytturnar og Bobbe handmálaði þær. Stytturnar fóru síðar í framleiðslu, steyptar í takmörkuðu upplagi úr gæðaefni og síðan handmálaðar til að viðhalda yfirbragði frumgerðanna.

Skoða má þessa fágætu listmuni í vefverslun Einstakra barna

 

.