Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Samfélagssjóður EFLU hefur það að markmiði að veita styrki til uppbyggjandi og jákvæðra verkefna sem nýtast samfélaginu. Þetta er gert til þess að styðja framtak einstaklinga og hópa sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.
Sjóðurinn hefur verið starfræktur síðan árið 2013 og er styrkjum úthlutað úr honum tvisvar á ári, að vori og að hausti.
Við þökkum kærlega Samfélagssjóð EFLU og EFLU fyrir styrkinn og mun hann vera vel nýttur í systkinahópana hjá Einstökum börnum.
Hægt er að lesa alla fréttina hér
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.