Dagur sjaldgæfra sjúkdóma 28.febrúar.

Föstudaginn 27. febrúar n.k. er alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma. Félagið Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins boða til málþings í tilefni dagsins á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13 - 15. Allir velkomnir, þátttaka ókeypis, skráning fer fram á heimasíðu greingastöðvarinnar. www. greining.is http://www.greining.is/is/greiningarstod/frettir/opid-malthing-27-februar-dagur-sjaldgaefra-sjukdoma Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður Einstakra barna og foreldri Sólveig Sigurðardóttir, barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Reynir Arngrímsson, dósent í klíniskri erfðafræði við HÍ Ingólfur Einarsson, barnalæknir á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Friðrik Friðriksson, lögfræðingur og foreldri

Skráning fer fram hérna, http://www.greining.is/is/greiningarstod/frettir/opid-malthing-27-februar-dagur-sjaldgaefra-sjukdoma

http://www.rarediseaseday.org/