Á degi sjálfboðaliðans 5. des

Guðmundur Björgvin
Guðmundur Björgvin

Guðmundur Björgvin stjórnarformaður Einstakra Barna var valinn sjálfboðaliði ársins hjá Almannaheill.

Guðmundur Björgvin á svo sannarlega skilið þessa viðurkenningu og þökkum við enn og aftur mikilvæga starf hans til Einstakra Barna.

Það er hægt að lesa fréttina hér