Skráning á þátttöku í fundi/fræðslu eða viðburði.

ATH - takmarkaður miðafjöldi er í boði og eru úthlutað 2 miðum á fjölskyldu - ef fjölmargar umsóknir berast þá verður dregið úr þeim sem sækja um.

Miðarnir eru hugsaðir fyrir Einstaka barnið/ foreldri/ systkini  - ef fjölskylda fær úthlutað og ætlar ekki að nýta miðana þá biðjum við um að þeim sé skilað til okkar og við gefum öðrum færi á að njóta.

Hakaðu við þann viðburð sem þú ætlar að sækja