Vörunúmer: 2027

Söngelska tréð

Verðm/vsk
500 kr.

Tuma dreymir um að verða frægur söngvari og halda tónleika á stóru sviði fyrir framan stóran hóp af áhorfendum. Tumi þarf að fá aðstoð frá vinum sínum í skóginum til að láta drauminn rætast.

Skrifuð af höfundinum Heiðu Björk Norðfjörð og myndskreytt af foreldri í félaginu. 

Verðm/vsk
500 kr.