Karfan er tóm.
Pála prjónakona gerir ekkert annað en að prjóna fallegar flíkur. En Pála á enga vini til að gefa fallegu prjónaflíkurnar þar til einn daginn það er bankað á dyrnar heima hjá henni og allt breytist.
Skrifuð fyrir félagi af höfundinum Heiðu Björk Norðfjörð og myndskreytt af foreldri í félaginu.