Sólblómaband: Umsókn

Einstök börn hafa fengið aðild að samtökunum Sólblómið - tákni fólks með ósýnilega fötlun (e. Hidden Disabilities Sunflower). Samtökin eru víðfeðmt stuðningsnet af hagsmunasamtökum fólks með ósýnilega fötlun á heimsvísu sem vinna að auknum skilningi á ósýnilegri fötlun.

Einstök börn afhenda sólblómið eingöngu til félagsmanna sinna þar sem félagið hefur skuldbundið sig til þess að tryggja að sólblómabandið sé notað rétt og af þeim sem sannarlega þurfa á því að halda.

Er barnið félagi í Einstökum börnum
Veldu annað hvort hálsbandið