Orfacial syndrome Q87

Einkenni heilkennisins Orfacial Syndrome Q87 birtast meðal annars sem frávik á útliti andlits, munns, fingra og táa. Ráðgjafar- og greiningarstöð ríkisins birtir á vef sínum samantekt um arfgeng heilkenni sem einkennast af þessum frávikum á útliti:

Oral-facial-digital syndrome I og II (Munn-andlits-fingra/táa heilkenni)