Medi Teddy umsókn

Medi Teddy var skapaður af Ellu Casano til þess að skapa gleði fyrir litlar hetjur og aðstandendur þeirra.  Verkefnið er samstarfsverkefni MT og Einstakra barna hér á landi. Medi Teddy er gerður fyrir þau börn sem eru með lyfjapoka og næringarpoka í gegnum æðalegggi.  Hægt er að sækja hér um að fá sendan MT heimt til sín fyrir þau börn sem eru í Einstökum börnum án endurgjalds þar sem 3 mæður í félaginu söfnuðu fyrir MT fyrir þennan hóp.
 
Hugmyndin er að bangsinn dragi úr kvíða og óróleika og veitir þægindi með vinalegu andliti sínu sem faðmar pokann. 
 
Medi Teddy leyfir fullkomið aðgengi að lyfjapoka án vandamála svo umönnunaraðilar/hjúkrunafræðingar geta auðveldlega séð og fylgst með vökva eða lyfjum sem barnið er að fá. 
 
Medi Teddy má þvo í þvottavél í heitu vatni, en þó má ekki sjóða hann. 
FYRIR Þá sem eru ekki í Einstökum börnum er hægt að kaupa MT á innkaupsverði og fá sent í póst -  verðið er 4000 kr með sendingakostnaði. 
Samþykki

Er barnið í einstökum börnum?/Is the child in Einstökum börnum?

Til þess að kaupa Medi Teddy þarf að leggja 4000 krónur inn á reikning okkar.
Síðan þegar greiðslunni er lokið þá er send kvittun á ebinfo@einstokborn.is og þið fáið hann sent heim til ykkar. /To buy Medi Teddy you need to deposit in to our bank account and send a receipt at ebinfo@einstokborn.is and we send it by post to your home.
Reikningsnúmer okkar er/Our account number is 513-14-1012
Kt. 570797-2639