Foreldrafrí til Glasgow

Hvort ert þú að sækja um

Hjón/par sem ætla saman út sækja um tveggja manna herbergi. Þeir sem ferðast einir sækja um einstaklingsherbergi. Ath. Fyrir par/hjón verður að fylla inn í alla reyti fyrir báða farþega til að umsókn sé gild. Einstaklingar sleppa því að setja inn fyrir farþega 2.