Karfan er tóm
Medi Teddy® bangsinn var hannaður af tólf ára stúlku, Ellu Casano, til þess að vekja gleði og draga úr kvíða hjá ungum hetjum sem fá lyf eða næringu í gegnum æðalegg. Verkefnið er samstarfsverkefni Medi Teddy® og Einstakra barna hér á landi.
Hægt er að gefa einstöku barni sem gæti nýtt sér Medi Teddy® til að faðma lyfjagjafa/næringarpokann sinn.
Medi Teddy gjöf kostar 4.000.