Karfan er tóm.
Microcephaly er fæðingargalli þar sem höfuð barns er minna en hjá öðrum börnum. Á meðgöngu vex höfuð barns vegna þess að heili barnsins vex, en stundum þróast heili barnsins ekki rétt. Smáheilkenni er alvarlegur sjúkdómur þar sem börn geta átt við margísleg vandamál að stríða, allt eftir stærð höfuðs. Einkenni geta verið: flog, þroskaskortur, skert hæfni til að læra og starfa í daglegu lífi, vandamál með hreyfingu og jafnvægi, erfiðleikar við að kyngja, heyrnar og sjónskerðing.
https://www.cdc.gov/ncbddd/birthdefects/microcephaly.html#:~:text=Microcephaly%20is%20a%20birth%20defect,might%20not%20have%20developed%20properly.