Cornelia de Lange heilkenni

Cornelia de Lange heilkenni (e. syndrome) er sjaldgæft og meðfætt heilkenni. Einkenni heilkennisins eru meðal annars sérstakt andlitsfall og líkamsbygging, vaxtarseinkun og þroskahömlun. 

Ráðgjafar- og greiningarstöð hefur ítarlegar upplýsingar um Cornelia de Lange heilkennið á vef sínum.

Einnig er sérstök upplýsingasíða á ensku um Cornelia de Lange Syndrome.