A.P. Syndrome

A.P. Syndrome er stundum þekkt sem Hughes heilkenni, og felur í sér truflun í ónæmiskerfinu sem veldur aukinni hættu á blóðtappa.

Einstaklingar með A.P. Syndrome eru í meiri hættu á að þróa með sér eftirfarandi:

  • Segamyndun í djúpum bláæðum, blóðtappi sem myndast venjulega í fótleggjum.
  • Slagæðasegarek sem getur valdið heilablóðfalli eða hjartaáfalli.
  • Blóðtappi í heila, sem leiðir til vandræða með jafnvægi, hreyfigetu, sjón, tal og minni.

Frekari upplýsingar um A.P. Syndrom eru t.d. á vefsíðunni nhs.uk.