Alternating Hemiplegia of Childhood (AHC)

AHC er mjög sjaldgæfur taugasjúkdómur og það er aðeins vitað um 600 tilfelli í heimunum.

Einkenni

Einkenni AHC eru endurtekin, tímabundin heftunarlömunarköst sem ná til við annarrar líkamshliðar eða beggja. Það eru til tvennskonar köst: Heftarlömunarköst og köst sem einkennast á höfuðverki og krömpum auk heftarlömunar. Síðari tegundin getur skert minni og hefur veruleg áhrif á þroska barna.

Upplýsingar um Alternating Hemiplegia of Childhood:

Fyrsta slóðin er að fræðsluvef Ráðgjafar- og greiningarstöðvarinnar, önnur að vef AHC samtakanna á Íslandi og loks vísum við á erlendar vefsíður: