8p.23.1 Microdeletion heilkenni

8p.23.1 Microdeletion heilkenni (syndrome) einkennist af lágri fæðingarþyngd, vaxtarskorti eftir fæðingu, vægum vitsmunaskorti, athyglisbresti með ofvirkni, höfuðbeinagöllum, meðfæddum hjartagöllum ásamt meðfæddu þindarkviðsliti hjá drengjum.

Önnur heiti á heilkenninu 8p.23.1 Microdeletion syndrome eru 8p23.1 deletion, Chromosome 8p23.1 deletion, Deletion 8p23.1 og Monosomy 8p23.1