Sólblómaband: Umsókn

Einstök börn hafa fengið aðild að samtökunum Sólblómið - tákn fólks með ósýnilega fötlun (e. Hidden Disabilities Sunflower). Samtökin vinna með víðfeðmu stuðningsneti hagsmunasamtaka fólks með ósýnilega fötlun á heimsvísu. Einstök börn hafa því stækkað tengslanet sitt um víða veröld og taka nú höndum saman með þeim sem vinna að því að auka skilning og samkennd á ósýnilegum áskorunum.

Einstök börn hafa skuldbundið sig til þess að tryggja að sólblómabandið sé notað rétt og af þeim sem svo sannalega þurfa á því að halda.

Einval