Til baka
Andlitsgríma
Andlitsgríma

Andlitsgríma

Eiginleikar:
Stærð
Verðmeð VSK
2.000 kr.
37 Í boði

Lýsing vöru

Fjölnota andlitsgrímur úr tvöföldu polyester efni með teygjufestingu yfir eyru og vasa fyrir kolasíu.  Grímurnar eru hannaðar af listamanninum Odee.  Hverri grímu fylgir ein PM 2.5 fimm-laga kolasía. 

Grímuna má þvo við 60°C 

Almannavarnir mælast til að: "Margnota grímur þurfa að vera þriggja laga, úr efni sem haldur í sér raka og óhreinindum og að lágmarki þarf að þvo þær einu sinni á dag."

Stærðir:  Stór: Flötur framan 13 cm x 18,5 cm, tegjubönd enda í enda 34cm.  Mið: Flötur framan 11,5 cm x 16 cm, tegjubönd enda í enda 32cm.  Barna: Flötur framan 12 cm x 10 cm, tegjubönd enda í enda 28 cm.