- Sjúkdómar/Heilkenni
- Styrkja félagið
- Foreldrafélög og samstarfsaðilar
- Fyrirspurnir
- Réttindamál og upplýsingar
Hér eru fjölmargar nytsamlegar upplýsingar hvað þessi réttindamál hreyfihamlaðra/fatlaðra varðar sem við höfum fengið að láni víðsvegar og tengjumbeint inn á síður viðkomandi til frekari lestrar á upplýsingum.
Smelltu á þann málaflokk sem upplistaður er hér til hægri og sjáðu hvort þú finnir þær upplýsingar varðandi þín réttindi sem þú leitar að.
Við reynum að setja tengla þar sem við á á góðar upplýsingar og fáum þær að sjálfsögðu að láni frá þeim sem hafa sett þær saman en ef þú ert með nýrri hlekki á betri upplýsingar er ávalt gott að fá þær.
Hér eru fræðsluerindi úr hinum og þessum fræðsluerindum á vegum félagsins birt
Smelltu á .PDF skjölin til að skoða þau: