Jólavörur styrktarsjóðsins komnar í sölu

 

Í ár verðum við með 10 jólamerkispjöld í pakka á 1000 kr en á þeim leikur drekinn okkar aðalhlutverkið í myndefninu - hægt er að panta á heimasíðu félagsins og fá sent.

 

hægt er að nálgast vörurnar hér   eða koma á skrifstofu félagsins  mánudaga til fimmtudaga frá kl 10-14  að Háaleitisbraut 13      2. hæð til hægri.

Hægt er lika að hringja í 568 2661 og athuga hvort stafsmaður sé á skrifstofu á tímum utan auglýst opunartíma.

 

**** minnum á að sækja ósóttar pantanir til okkar :)