Jólamerkispjöld og aðrar jólavörur

 

 Árlega setur félagið einhverjar jólavörur í sölu - sala á vörunum   er beinn stuðningur við styrktarsjóð félagsins. 

Jólamerkispjöld 10 í pk á 750 kr  - eru komin í vefsölusvæði okkar ásamt jólakúlum í gjafaöskjum og fleira skemmtilegu.