Styrktarsjóđur félagsins safnar međ ýmsum hćtti ţessi jólin.

Félagiđ rekur styrktarsjóđ til ţess ađ styđja viđ bakiđ á foreldrum viđ ýmis verkefni eins og heilsurćkt -orlof og ráđstefnuferđir. En allt er ţetta mikilvćgir ţćttir fyrir fjölskyldurnar í ţeim ađstćđum sem mćta ţeim í daglegu lífi. 

 Félagiđ heldur reglulega námskeiđ án endurgjalds  fyrir foreldra sem snýr ađ ţví ađ styrkja foreldrana  sjálfa og efla fjölskyldurnar, viđhalda kunnáttu í skyndihjálp og fleira sem er nauđsynlegt.

Núna fyrir jólin höfum viđ hjá félaginu veriđ ađ safna í sjóđinn međ sölu á jólavörum- um er ađ rćđa  allskonar smá hluti sem félagiđ hefur sett í sölu og gengur salan afar vel. 

Hćgt er ađ leggja fram frjáls framlög í gegnum vefsíđuna undir styrkja okkur .


Einstök börn

Háaleitisbraut 13, 3. hćđ
108 Reykjavík

Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga 9-13 og
Fimmtudaga 12-15:00

Fylgdu okkur á facebook

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur