Styrktargolfmót Einstakar barna haldiđ af Guđmundi Einarssyni - Úrslit

Úrslit úr styrktarmóti einstakra barna -síđastliđinn Sunnudag.

Karlar
Besta skor án forgj:Ţór Ríkharđsson 78 högg eftir bráđabana viđ Óskar Marinó Jónsson
1 sćti Punktar Vilhjálmur Birgisson 36 punktar ...
2 sćti Punktar Óskar Marinó Jónsson 34 punktar
3 sćti punktar Jens Uwe Friđriksson 34 punktar
4 Sćti Punktar Erlingur Jónsson 33 punktar
Serstök verđlaun Bjarni Gunnarsson

Konur
Besta skor án forgj Guđfinna Ţorsteinsdóttir 89 högg
1 Sćti punktar Sveinbjörg Gunnlaugsdóttir 43 punktar
2 sćti Sigríđur Ingvadóttir 32 punktar
3 sćti Kristín Dagný Magnúsdóttir 29 punktar
4 sćti Elsa Bacman 27 punktar
Sérstök verđlaun Anna kristín Daníelsdóttir

Lengsta upphafshögg á 11 braut Ţór Ríkharđsson
Lengsta upphafshögg á 6 braut Milena Medic
Nćst holu í 3 höggum á 6 braut Hlynur Jóhansson 19 cm
Nćst holu 2 Gunnar Guđjónsson
Nćst holu á 15 Br Eva K 2,90 m
Nćst holu á 17 br Sigurđur Kristjánsson 1,63 m

 

 Ţeir sem hafa en eftir ađ fá vinninga sína geta haft samband viđ félagiđ til ađ grenslast fyrir um ţá.

Ţrátt fyrir leiđindaveđur veđur fyrripart dagsins mćttu 60 keppendur í ţetta skemmtilega mót
Dregiđ var úr skorkortum í mótslok um 29 verđlaun
Styrktarfélag einstakra barna ţakkar keppendum og fyrirtćkjum sem styrktu ţetta mót innilega fyrir stuđninginn ţađ söfnuđust 370 ţúsund kr í ţessu móti
Helstu styrktarađilar eru Bláalóniđ ,Nesfiskur ,Fontana. golfklúbbur GKG,golfklúbbur Keilir ,hótel Örk ,Nói Sírus ,Löđur,Sporthúsiđ,.golfklúbbur Sandgerđis , og fl


Einstök börn

Háaleitisbraut 13, 3. hćđ
108 Reykjavík

Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga 9-13 og
Fimmtudaga 12-15:00

Fylgdu okkur á facebook

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur