Héldu tómbólu í Árbćnum - fćrđu félaginu afraksturinn.

 

Ţessar frábćru stúlkur mćttu til okkar á opiđ hús í september og fćrđi félaginu afrakstur af tómbólu sem ţćr höfđu safnađ í og veriđ međ í Árbć. 

Viđ erum ţeim afar ţakklátar og höfum ákveđiđ ađ verja peningnum í ađ kaupa nokkur leikföng til ţess ađ hafa á skrifstofu félagsins svo börnin hafi eitthvađ ađ skođa / leika sér međ ţegar ţau eru í heimsókn hjá okkur.  En ţađ er ađ sjálfsögđu mikilvćgt ađ viđ getum bođiđ upp á eitthvađ skemmtileg ađ skođa og leika međ fyrir börnin.

Kćrar ţakkir stelpur ţetta kemur sér afar vel.

Félag Einstakar barna.

 


Einstök börn

Háaleitisbraut 13, 3. hćđ
108 Reykjavík

Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga 9-13 og
Fimmtudaga 12-15:00

Fylgdu okkur á facebook

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur