Barnamenningarhátíđ 26.4.2017

Guđrún og Emma Lilja sem eru báđar Einstök börn og eru í félaginu. Ţćr eru báđar međ listaverk á barnmenningarhátíđ sem ţćr hafa málađ í augnstýrđri tölvu sem heitir Tobii. Já ţú ert ađ lesa rétt, ţćr tjá sig og nota augun til ţess ađ útbúa sín listaverk. Viđ hvetjum ykkur öll til ađ kíkja á sýninguna og skođa verkin ţeirra og ţeirra barna sem tjá sig međ augunum og hafa ekki ađrar leiđir til. Frábćrt framtak :) Takk allir sem ađ ţessu verkefni koma og gera ţessum börnum kleift ađ upplifa -njóta og gera hlutina á sinn hátt.


Einstök börn

Háaleitisbraut 13, 3. hćđ
108 Reykjavík

Sími 568 2661 / Gsm: 699 2661

einstokborn(hjá)einstokborn.is

Opnunartími á skrifstofu:

Mánudaga 9-13 og
Fimmtudaga 12-15:00

Fylgdu okkur á facebook

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur